top of page
Álfrún Elsa
Öll eigum við það sameiginlegt að innra með okkur býr fallegt ljós sem er í eðli sínu fullkomin leiðarvísir að okkar besta lífi.
Það er svo á okkar ábyrgð að finna ljósið okkar, tengjast því reglulega og leyfa því að styrkjast og stækka svo við getum blómstrað sem þeir einstaklingar sem við viljum allra helst vera.
Stundum erum við ekki meðvituð um að við höfum val um að vera besta útgáfan af okkur sjálfum.
Við gætum verið að eltast við væntingar annara , samfélagsins eða ómeðvitað að endurtaka gömul hugsanamynstur um okkur sjálf sem þjóna okkur ekki lengur. Fyrrum áföll geta verið að spila þar stóran þátt og eins uppeldi og fyrri reynsla.
Allt þetta er vel hægt að vinna með og skapa nýjar brautir í huga okkar og hjarta sem þjóna okkur betur.
Losna við erfiðar tilfinningar og tengingar úr lìkama okkar sem tengjast fyrri reynslum.
Umbreyta og heila svo við getum skapað þá nútíð og framtíð sem við VILJUM lifa í .
Ég býð upp á þjónustur sem allar hafa það að leiðarljósi að umbreyta, styrkja, umvefja og efla einstaklinginn í því sem hann leitast eftir hverju sinni.
Heila og sleppa tökum á því sem þjónar ekki lengur og halda svo fram á veginn á sínum eigin forsendum með sitt innra fallega ljós sem svo sannarlega á skilið að skína ♡
Nám sem ég hef lokið og nýtist mér í að þjónusta þig
Reiki Heilun
Engla Heilun
Jóga nidra kennaranám
Orkustöðva jóga kennaranám
Barna Breatwork kennaranám
Heildrænt Heilsukennaranám fyrir konur
Kvennahringja kennaranám
Hugleiðslu kennaranám fyrir börn og fullorðna
EFT tapping og Ho oponopono meðferðarnám
Nám í lausnamiðaðri ráðgjöf fyrir fullorðna
Stefnumótandi lífsmarkþjálfun
Sérfræðingur í klíniskri meðferðar dáleiðslu og Hugrænni Endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands
Nám í sérstakri meðferðardáleiðslu fyrir börn og ungmenni
Nám í Lausnamiðaðri Dáleiðslumeðferð
Nám í Ericksonian dáleiðslu meðferð

bottom of page