top of page

Dáleiðslumeðferðir

Í gegnum dáleiðslu er unnið með undirvitundina og þannig er hægt að gera góðar og varanlegar breytingar .  

Heilun

Komið er jafnvægi á orkustöðvar líkamans með heilandi orku.

Meðferðarþegi upplifir slökun á meðan meðferð stendur og á eftir. Með heilun má bæta heilsu og almenna líðan.

     Ráðgjöf / Markþjálfun 
Nútíð og framtíð eru í brennidepli og í stað þess að líta um öxl og vinna með hindranir eða vandamál er horft til stöðunnar í dag og til framtíðarmöguleika.
Börn og ungmenni

Sjálfstyrking , slökun , heilun

og sérstakar dáleiðslumeðferðir fyrir börn og ungmenni 

Therapy Sessions
Mín Sýn 

Ég hef starfað náið með börnum í meira en áratug 

Í þeim störfum hef ég tekið eftir því að það sem skiptir allra mestu máli er að bæði börn og fullorðnir upplifi sig örugg og metin að verðleikum.

Þannig geta þau blómstrað og þroskast á sínum forsendum.

Þegar umhverfið er styðjandi og umvefjandi á kærleiksríkan hátt þá er eins og fólk öðlist ofurkrafta og allt sé mögulegt.  

Innra Ljós er stofnað með þessa sýn að leiðarljósi að bjóða upp á þjónustu sem styðja einstaklinginn í því að bæði vera og gera það sem honum langar hverju sinni.

Í öryggu umhverfi sem styður við vöxt og þroska á kærleiksríkan máta

 af virðingu við manneskjuna sem til mín leitar. 

Ég trúi því að til mín muni halda áfram að koma yndislegt fólk sem ég hlakka svo sannarlega til að vinna með.​​

461264069_122178217958188322_3635614442465999460_n_edited.jpg
Innra Ljós

Ég heiti Álfrún Elsa og er konan á bakvið Innra Ljós 

Ég býð upp á margþætta þjónustu 

en þá allra helst : 

Dáleiðslumeðferðir 

Heilun

Stefnumótandi lífssmarkþjálfun

og síðast en alls ekki síst 

legg ég mikla áherslu á að mæta börnum og ungmönnum með fjölþættri þjónustu. 

Frekari upplýsingar um mig er að finna ef þú smellir á lesa meira takkan hér fyrir neðan 

Mér fannst það dásamleg upplifun að fara í dáleiðslu til Álfrúnar. Eftir hlýlegar móttökur fann ég strax fyrir vellíðan. Í dáleiðslu var það mjög þægilegt og slakandi að hlusta á hennar seiðandi rödd og að fylgja einföldum leiðbeiningum. Eftir djúpa dáleiðslu for ég endurnæð frá henni. Ég mæli eindregið með dáleiðslu hjá Álfrúnu. Kærar þakkir fyrir mig. 
María 
Contact
  • 9d2df61432f03f49a0924d9dccb7d12d
  • 0d656cc7c945578812c3c5ab8d8a3a35
  • c0025cbaba65d7da8e2ec9da5aae6280

Höfundaréttur © 2025 Innra Ljós. Allur réttur áskilinn.

bottom of page